Um Samtökin
Við viljum styðja við þá sem stunda hrossarækt á íslandi með því að vinna að heildarhagsmunum hrossaræktenda.
Við sjáum um námskeiðahald, höldum sýningar á hverju ári, stöndum fyrir fræðslu og umræðufundum o.m.fl.
Stuðla að stöðugum framförum í hrossarækt á íslandi. Að viðhalda erfðabreytileika í stofninum. Að ræktuð séu fjölbreytt afburða hross í allar greinar hestamennsku.
Fúsar hendur eru velkomnar í stjórn og nefndir félagsins.
Við styðjum rannsóknir á íslenska hrossastofninum til dæmis til þróunar á bóluefni gegn sumarexemi.
Stjórn HS
Viðburðir
Vegleg verðlaun
Allir þeir verðlaunagripir sem veittir eru á landsmótum í einstaklingssýningum og til handa afkvæmahestum verða veittir við þetta tilefni. Viðburðurinn verður afar vel kynntur á vefnum og aðgengilegur...
Read More0
Fjöldi hrossa á íslandi 2022
0
Félagar í hestamannafélagi á íslandi 2022
0
Sýnd hross á íslandi 2022
0
Félagar í hestamannafélagi í Þýskalandi 2022
0
LH og undirfélög
0
Fjöldi útfluttra hrossa 2022
HS Fréttir
Myndasýningarkvöld - litfögur hross
Hrossaræktarsamtök Suðurlands auglýsa. Mánudaginn 4. apríl. 2022 verður haldið myndasýningarkvöld í Rangárhöllinni kl. 20,00.
Þar mun Páll Imsland sýna fjölda mynda af íslenska hestinum, litum hans...
Read MoreAðalfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands 2019 og 2020
Verður haldinn í Hliðskjálf, félagsheimili hestamanna á Selfossi,
miðvikudaginn 30. júní 2021 og hefst kl. 20.
Um er að ræða tvöfaldan aðalfund, þ.e.a.s. fyrir bæði árin 2019 og 2020.
D...
Read MoreVerðlaunaafhending
Vegna hæst dæmdu litföróttu hryssunnar fyrir kynbótadómi sumarið 2020.Afhendingin fór fram í Víðdal í góðu veðri sunnudaginn 22.11.2020.
...
Read More