Um Samtökin
Við viljum styðja við þá sem stunda hrossarækt á íslandi með því að vinna að heildarhagsmunum hrossaræktenda.
Við sjáum um námskeiðahald, höldum sýningar á hverju ári, stöndum fyrir fræðslu og umræðufundum o.m.fl.
Stuðla að stöðugum framförum í hrossarækt á íslandi. Að viðhalda erfðabreytileika í stofninum. Að ræktuð séu fjölbreytt afburða hross í allar greinar hestamennsku.
Fúsar hendur eru velkomnar í stjórn og nefndir félagsins.
Við styðjum rannsóknir á íslenska hrossastofninum til dæmis til þróunar á bóluefni gegn sumarexemi.

Stjórn HS
Viðburðir
Vegleg verðlaun
Allir þeir verðlaunagripir sem veittir eru á landsmótum í einstaklingssýningum og til handa afkvæmahestum verða veittir við þetta tilefni. Viðburðurinn verður afar vel kynntur á vefnum og aðgengilegur...
Read More
0
Fjöldi hrossa á íslandi 2022
0
Félagar í hestamannafélagi á íslandi 2022
0
Sýnd hross á íslandi 2022
0
Félagar í hestamannafélagi í Þýskalandi 2022
0
LH og undirfélög
0
Fjöldi útfluttra hrossa 2022
HS Fréttir
Námskeið í unghrossamati í samstarfi HSS og Magnúsar Lárussonar
Hrossaræktarsamtök Suðurlands bjóða í samstarfi við Magnús Lárusson upp á tveggja daga námskeið fyrir félagsmenn sambandsins í að meta útlit, hreyfingar og skapgerð unghrossa á skipulagðan hátt.
Unghro...
Read MoreUnghro...

Myndasýningarkvöld - litfögur hross
Hrossaræktarsamtök Suðurlands auglýsa.
Mánudaginn 4. apríl. 2022 verður haldið myndasýningarkvöld í Rangárhöllinni kl. 20,00.
Read MoreMánudaginn 4. apríl. 2022 verður haldið myndasýningarkvöld í Rangárhöllinni kl. 20,00.
Þar mun Páll Imsland sýna fjölda mynda af íslenska hestinum, litum hans, li...

Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands 2019 og 2020
Verður haldinn í Hliðskjálf, félagsheimili hestamanna á Selfossi,
Read Moremiðvikudaginn 30. júní 2021 og hefst kl. 20.
Um er að ræða tvöfaldan aðalfund, þ.e.a.s. fyrir bæði árin 2019 og 2020.
Dagskrá, venjuleg...