Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands 2019 og 2020

Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands 2019 og 2020

Verður haldinn í Hliðskjálf, félagsheimili hestamanna á Selfossi, 

miðvikudaginn 30. júní 2021 og hefst kl. 20.

Um er að ræða tvöfaldan aðalfund, þ.e.a.s. fyrir bæði árin 2019 og 2020. 

Dagskrá, venjuleg aðalfundarstörf:

Skýrsla stjórnar

Reikningar samtakanna

Lagabreytingar

Stjórnarkjör

Önnur mál

Fundurinn er ennfremur kynntur á heimasíðu samtakanna: sudurhestar.is

Þar eru líka fyrirhugaðar lagabreytingar kynntar og eru félagar hvattir til að fara inn á síðuna og kynna sér fyrirhugaðar breytingar á lögunum. 

Stjórn samtakanna

Related Articles